"Þetta var ein epísk heimsókn" - #171

Það var frí á Sumardaginn fyrsta - en við ákváðum að henda í léttan þátt í dag og leyfa hlustendum að heyra viðtal við hinn goðsagnakennda Blæsa - en viðtalið í heild sinni má heyra í áskrift inni á hihi.is!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.