Eva Laufey: "Ég verð nú að fá að smella einum á þig" - #33

Gestur þáttarins er Eva Laufey Kjaran og þetta var eitt geggjað spjall! Við fórum yfir alla söguna frá æskunni sem hún lifði víða um heim, furðulegt samband við gluggapósta, uppskriftirnar, sjónvarpsmennskuna, vinabeiðnina til Bó Hall - og einlæg opnun um föðurmissinn.
Takk fyrir að hlusta!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.