Haukur H: "Það er sjokk að vera tekinn frá mömmu sinni og pabba" - #237

Til okkar kom rapparinn Haukur H. og deilir frá því hvernig var að vera ungur tekinn frá foreldrum sínum og uppvexti á munaðarleysingjahæli og á fósturheimilum. Hann hefur svo fundið sköpunargáfunni farveg í rappinu - og er að gefa út nýtt lag.Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe'a!IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.