Hera Björk: "Ég sussa á alla á meðan Júróvísjón er í gangi" - #181

Til okkar mætti stórsöngkonan og fasteignasalinn Hera Björk. Við ræddum um Júróvísjón, árin í Chile - og allt sem viðkemur því að kaupa og selja hús.Takk fyrir að hlusta og munið að subscribe´a!IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.