Hrannar Már: "Að missa barn" - #105

Það var róið á dýptina í þætti dagsins. Hrannar Már mætti til okkar sem lýsir sér sem tilfinningaríkum verkfræðingi. Hrannar deildi reynslu af því að missa barn. Hjartnæmur þáttur sem kemur inn á allt róf tilfinninga - jafnt hlátur sem grátur.
Takk fyrir að hlusta og munið að subscribe-'a.
IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.