“Hugsa eins og þorskur alla ævi” -#611

Hjálmar er nýkominn heim frá Króatíu þar sem hann var að skemmta með Evu Ruzu en þar fór hann í göngutúr með Hreimi í Landi Og Sonum en það gekk ekki nógu vel. Helgi sagði frá góðri frétt sem hann las. Hjálmar sagði frá Oasis tónleikum sem hann fór á í síðustu viku. Helgi hringdi í Vigfús skipstjóra á Dalvík og tóku þeir gott spjall.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.