Ilmur Kristjáns: "Tilfinningin var að kjóllinn væri meira virði en ég." - #207

Ein ástsælasta leikkona okkar Íslendinga, Ilmur Kristjánsdóttir, kom til okkar. Hún var ákveðin þegar hún kom að fara ekki á trúnó - en við enduðum samt á trúnó. IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.