"Iðnaðarmenn eru að koma inn og kúka hjá mér" - #4

Í 4. þætti af HÆ hæ - Ævintýrum Helga og Hjálmars var þetta til umræðu:
1. Bakvið tjöldin hjá Hvítvínskonunni.
2. Pubquiz: M.a.: Hver er hættulegasta borg heims?
3. Topp 5 hlutir sem fara í taugarnar á Hjálmari: Kúkandi iðnaðarmenn.
4. Með og á móti: Hver er slysabarn?
5. Leikþáttur: Sindri Sindrason mætir í Heimsókn.
Takk fyrir að hlusta!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.