Júlían J.K.: "Ég á 330 kg. í bekk" - #100

Jú - það er 100. þáttur af Hæ hæ mættur! Í honum var viðeigandi að fá heimsmethafa og Íþróttamann ársins 2019 á Íslandi Júlían J.K. Jóhannsson. Það er sjaldgæft að hitta svona mjúkan mann sem er svona svakalega sterkur. Nýbakaður faðir og heljarmenni sem kann að refsa járninu og spila á mýkri strengi hjartans.
IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.