Karen Björg: "Ég heiti reyndar Magnús" - #80

Til okkar mætti upprennandi uppistandarinn Karen Björg. Við ræddum um hvernig er að flytja úr smábænum í Grenivík - í borg óttans: Reykjavík. Hvernig er að koma sér á framfæri - starta sínu eigin giggi - og láta hlutina gerast!
IG: karenbjorg & helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.