Kristín Péturs: "Ástin er óútreiknanleg" - #74

Til okkar mætti Kristín Péturs og ræddi um hvernig er að vera leikkona, flugfreyja og áhrifavaldur. Einnig hvernig er að vera single - og hvað er hægt að gera þegar maður hreinlega pissar í sig af hlátri.
IG: kristinpeturs & hjalmarorn110 & helgijean.
Takk fyrir að hlusta & Munið að subscribe-a!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.