Linda Pé: "Mér var boðið hlutverk í James Bond" - #193

Athafnakonan Linda Pétursdóttir mætti til okkar og ræddi um árin sem fegurðardrottning - leiðina til betra lífs - sambönd - og hlutverkið sem henni bauðst í James Bond.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe'a!Allur þátturinn er í mynd á hihi.is!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.