Logi Einarsson: "Það er þetta fínlega í samböndum ..." - #211

Meistari Logi mætti til okkar og var samstundis bannað að tala um pólitík. Við heyrum í manninum sem er arkitekt - en mætti ekki vatnsgreiddur, í hvítri silkiskyrtu. Hann er búinn að vera giftur í 24 ár og er með áhugaverða leið til að vaxa út úr kreppunni.

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.