Margrét Gnarr: "Ég var heimsmeistari í að líta vel út - og samt ekki ánægð" - #82

Margrét Edda Gnarr mætti til okkar og talaði um hvernig er að breytast úr heimsmeistara í Fitness í að verða móðir. Hún talaði líka um glímuna við drykkjuna - fullkomnun á Instagram - vandræðalegu mómentin, þráhyggjuna - og allt hitt.
Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe-a!
IG: margretgnarr & hjalmarorn110 & helgijean

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.