Marta María: "Maður lærir ekki af reynslu annarra" - #89

Drottningin af Smartlandi Marta María mætti og við tóku umræðu um umræðuna. Upphafið í fjölmiðlabransanum - árin á Vefpressunni - Smartlandið - viðtalið/viðreynsluna við Pál Winkel og bollann hans Davíðs Oddssonar.

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.