"Nánd er ekki alltaf kynferðisleg" - #110

*Pub-quiz í Keiluhöllinni 17. sep. kl. 21:00"
Í þætti dagsins var farið yfir hvort það sé í lagi að vera með stelpum milli tvítugs og þrítugs. Sérfræðingurinn Ágústa Kolbrún Andersen mætti til að tjá sig um þetta mál - ásamt ýmsu öðru. Eins var farið yfir málin á gráa svæðinu - og hvað maður gerir til að komast þaðan.
Takk fyrir að hlusta - Og munið að subscribe-a.
IG: helgijean & hjalmarorn & megustalovespell

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.