Reynir Bergmann: "Mun ég brotna?" - #37

Reynir Bergmann siglir sjaldan lygnan sjó í lífinu. Hann mætti til okkar í spjall og opnaði sig um líf sitt, æskuna, frægðina, fíknirnar - gleðina og sorgirnar.
Munið að subscriba Hæ hæ!
IG: helgijean - hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.