"Sambönd eru bara Norður-Kórea" - #108

Í þætti dagsins förum við fyrir allskonar hluti - eins og hvort það sé nauðsynlegt að eignast börn - nauðsynlegt að eignast maka - eða hvort maður eigi að vera einn og yfirgefinn að eilífu.
Svo verður líka rætt um kakó - í með og á móti.
Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe-a.
IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.