Sara María: "Þetta er super-highway þangað sem þig langar að fara" - #247

Sara María hefur hannað föt - og verið stílist. Hún vinnur núna með hugvíkkandi efni - og er MSc námi til að verða Sálmeðferðarfræðingur. IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.