"Sefurðu allsber eða í nærbuxum?" - #38

Í þessum þætti af Hæ hæ - fengum við fjóra gesti sem koma fram á Bara það besta 2020 til að kynna sitt erindi. Miðar á BÞB fást á harpa.is: https://www.harpa.is/dagskra/vidburdur/bara-thad-besta-2020/
Kynning: Sefurðu allsber eða nakinn?
Pub-Quiz: Verður í Keiluhöllinni 27. desember kl. 21:00 - byrjað á slaginu.
Helga Snjólfs: Helga talar um kynorku og nánd á BÞB 2020.
Veigar og Sirrý: Veigar gaf eiginkonu sinni nýra - og stíga þau saman á svið til að segja sögu af 25 ára hjónabandi í gegnum súrt og sætt.
Kristín Sif: Kristín kom að unnusta sínum látnum - og deilir hvernig er að halda áfram með líf sitt - og barna þeirra tveggja.
Takk fyrir að hlusta!
IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.