Sigga Kling: "Ef ég þyrfti þá myndi ég bara vera í Onlyfans" - #173

Lífskúnstner Íslands, Sigga Kling, mætti til okkar og hún hjálpaði okkur öllum að koma út úr skápnum með sjálf okkur. Með sína 200 hatta gefur hún öllum leyfisbréf að vera nákvæmlega eins og þeir eru! Hvílík drottning!IG: helgijean & hjalmarorn110Allur þátturinn er í mynd á hihi.is!Takk fyrir að hlusta - Munið að subscribe'a!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.