Stóri sambandsþátturinn með Þórhildi í Sundur og Saman - #205

Gæti verið að við þyrftum að endurskoða alveg hvernig við nálgumst stóru ástina í lífi okkar? Hvað er hjónaband? Hvernig virkar afbrýðissemi? Hvað má - og má ekki gera í sambandi? Þessum og fleiri spurningum svörum við með Þórhildi Magnúsdóttur sem er með miðilinn Sundur og Saman.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta & Munið að subscribe'a!

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.