Tinna Bk: "Við vorum fyrsta kynslóðin af snöppurum" - #113

Til okkar kom Tinna Bk! Það var heiður að fá þessa stórstjörnu úr podcastheiminum. Hún fór með okkur í djúpu og háu tónanna. Sagði okkur frá gríninu sem hún varð að koma frá sér - athyglisbrestinum - og hvernig líf hennar er kraftaverk á hverjum degi.
IG: tinnabkr - helgijean - hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.