“Var fastur 6 mánuði uppi í rúmi” -#546
Daníel Sæberg Hrólfsson var gestur okkar í dag. Daníel er einkaþjálfari og CrossFit þjálfari en hann lenti í miklu áfalli fyrir 4 árum síðan þegar hann missti son sinn. Hann er að halda Græna daginn í World Class Tjarnarvöllum 2. mars til að heiðra minningu sonar síns. Söfnun er í gangi á graenndagur.is þar er verið að safna fjármagni fyrir börn og unglinga í sorg.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!