"Við þrífumst á hlátrinum" - #244

Á meðan Helgi ræður ríkjum í Mexíkó - þá flettum við upp nýju LIVE-SHOW sem fór fram í Gamla Bíó í júní á síðasta ári. Þar var það sagan af buxunum sem Hjálmar ætlaði að mæta í - en mætti ekki í. IG: helgijean & hjalmarorn110

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.