“Væri gaman að taka á móti þér eins og þú tókst á móti mér” -#544

Strákarnir byrjuði þáttinn á að telja niður fyrir Eurovision. Helgi sagði frá því þegar hann var skiptinemi í Tjékklandi og hann er mögulega að fá heimsókn frá einni sem var með honum þar. Strákarnir tóku Halldór Laxness eftirhermukeppni. Helgi rústaði krakka í armbeygjukeppni í fermingarveislu.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a

Om Podcasten

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.