EM í handbolta á næsta leiti

Hádegið er í styttra lagi þennan föstudaginn vegna kórónuveirunnar skæðu. Við ræðum við Einar Örn Jónsson íþróttafréttamann um vonir og væntingar þjóðarinnar til íslenska karlalandsliðsins í handbolta, sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst í næstu viku í Ungverjalandi. Liðið er í riðli með Portúgölum, Hollendingum og heimamönnum Ungverjum. Mótið hefst næstkomandi föstudag. Hádegið er fréttaþáttur sem er á dagskrá alla virka frá 12 til 13 í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur.

Om Podcasten

Hádegið er daglegur fréttaskýringaþáttur í umsjón Guðmundar Björns Þorbjörnssonar og Katrínar Ásmundsdóttur. Fjallað er um innlend og erlend fréttamál, menningu, íþróttir og daglegt líf. Fréttaskýringar, samtöl og umræður um það sem er efst á baugi.