Hvar vorum við aftur?

Sumarfríin hafa tekið á, eins og heyra má í þessum þætti þar sem komið er víða við. Sprauta menn sig ennþá í hælinn? Er glúndri góður? Er laust herbergi á Hótel Hafnina í Þórshöfn á næsta ári? Er í lagi að gagnrýna ríkisreksturinn og vinna svo svart?

Om Podcasten

Tveir vinir athyglisbrest ræða saman. Efnistökin eru af ýmsum toga, en þó alltaf stutt í spunann, og ef þeir eru í stuði, er smellt í frumsamið lag!