Sveitapiltsins Draumur

Sveitavargurinn, hvað er það sem gerir sveitavarginn að sveitavarginum? Annað en lopapeysur, pönnukökur og kleinur. Gísli Einarsson tekur viðtal við Mikka Ref. Á hvernig sveitabæ myndu Iddi og Tommi búa á? Frumsaminn rammíslenskur óður til sveitarinnar.

Om Podcasten

Tveir vinir athyglisbrest ræða saman. Efnistökin eru af ýmsum toga, en þó alltaf stutt í spunann, og ef þeir eru í stuði, er smellt í frumsamið lag!