Út og suður

Hálfviddar heilsa ykkur að þessu sinni frá hljóðstofu þar sem heimsmálin eru gerð upp; Fréttir, tannlæknar, Tinder saga frá Tinder Tom, Arinbjörn flytur smáauglýsingar og smá um regnbogans liti.

Om Podcasten

Tveir vinir athyglisbrest ræða saman. Efnistökin eru af ýmsum toga, en þó alltaf stutt í spunann, og ef þeir eru í stuði, er smellt í frumsamið lag!