14. Prjónagleðin 2023, hafragrauturinn, Indónesía og allt hitt.

Elín er stödd í Indónesíu og fáum við einstaka hljóð-upplifun í þættinum. Vinkonurnar taka á móti Svanhildi Pálsdóttur sem starfar hjá Textílmiðstöð Ísland og skipuleggur um þessar mundir Prjónagleðina 2023. Hvað er á prjónunum og hvaða súperstjarna heimsækir Prjónagleðina í ár? Þetta og allt hitt í þætti dagsins.

Om Podcasten

Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!