15. Ýrúrarí, hönnunarmars, prjónapásur og allt hitt!

Elín er full af hugmyndum eftir ferðalagið og fólk á fótum sínum fjör að launa hjá Unndísi í Lofoten. Hver er Ýr Jóhannsdóttir textílhönnuður og listakona og hvar opnar heitasta pizzasjoppan á Íslandi í maí? Þetta og allt hitt í þætti dagsins.

Om Podcasten

Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!