20. Áttablaðarósin, Sewing bee, Handavinnugáttin og allt hitt
Elín býður til online saumaklúbbs á Handavinnugáttinni og fræðir okkur um upphaf áttablaðarósar-munsturins. Unndís er orðin hundamamma og planleggur fatalínu fyrir Míu litlu hundastelpu. Vinkonurnar spjalla um sumarið og hvað sé á prjónunum um þessar mundir og deila nokkrum sögum af flugmiðakaupum sem hafa farið misvel í gegnum tíðina. Þetta og allt hitt í síðasta þætti sumarsins! Við heyrumst “geggjað”hress í ágúst!