22. Stunginn og allt hitt!

Unndís og Elín eru í kvíðakastinu í fyrsta áskriftarþætti Handavinnupoddsins. Handavinnuóhöpp eru þemu þáttarins og fá hlustendur stútfullann þátt af skemmtilegheitum!

Om Podcasten

Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!