26. Tískuguddurnar og allt hitt!
Unndís og Elín kunna að telja og gera það óspart í þætti dagsins. Tískuguddurnar velta fyrir sér hvað og hverjir veita þeim innblástur og spjalla aðeins um tísku norskra kvenna. Shetlandsk prjón, Chiagoo, hjálpartæki prjónafólksins og allt hitt í áskriftarþætti dagsins!