27. Stitsjorama, Ísfólkið og allt hitt!

Unndís er að kafna úr kvefi og Elín undirbýr Íslandsför. Vinkonurnar eru nýbúnar á Stitsjorama og komu heim með nýtt garn í pokanum. Nostalgían nær yfirráðum þegar fréttir um nýjar bækur í seríunni um Ísfólkið berast og ræða þær ágæti íhugunar og hugleiðslu í amstri hverdagsins. Allt þetta og meira til í þætti dagsins!

Om Podcasten

Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!