28. Kótiletturnar, saumaherbergið og allt hitt!
Elín er nýkomin heim til Osló eftir Íslandsdvöl og veltir fyrir sér fasteignamálum. Unndís nýtur haustblíðunnar í Lofoten og græjaði loksins saumaherbergið. Hvað eru þær með á prjónunum um þessar mundir? Þetta og allt hitt í þætti dagsins!