Kristófer eyðilagði Evrópudraum Valsmanna og Eyjamenn inná borði aganefndar

Evrópudraumur Vals og FH er úr sögunni þetta tímabilið en Evrópan er galopin hjá kvennaliðum Vals og Hauka. Powaraid bikarinn kominn á fullt og nóg að gera hjá aganefnd HSÍ. Strákarnir fóru aftur til fortíðar og spáðu í 11.umferð Olísdeildar karla.

Om Podcasten

Podcast by Handkastið