13.September 2019 - BROT Special (Jónbjörn & Felix Leifur)

Lagaffe Tales takeover heldur áfram, í þetta skiptið eru Jónbjörn og Felix Leifur með BROT special. Tveggja tíma spjall þar sem þeir fara yfir ýmislegt tengdu Lagaffe Tales og nýju vinyl seríu þeirra: BROT

Om Podcasten

Háskaleikur er danstónlistarþáttur með Áskeli (BORG) í beinni útsendingu á föstudagskvöldum á Útvarp 101 og á 101.live milli kl. 20:00 - 22:00. Þátturinn er klukkutími af tónlist og tali þar sem Áskell rennir yfir nýjustu strauma og stefnur í danstónlistarheiminum auk klukkutíma gestamix.