24. Maí 2019 - Jack The House Crew

Jack The House Crew mætti með stútfulla tösku af oldschool jackin house plötum beint frá Japan og tók þrumu sett í Háskaleik.

Om Podcasten

Háskaleikur er danstónlistarþáttur með Áskeli (BORG) í beinni útsendingu á föstudagskvöldum á Útvarp 101 og á 101.live milli kl. 20:00 - 22:00. Þátturinn er klukkutími af tónlist og tali þar sem Áskell rennir yfir nýjustu strauma og stefnur í danstónlistarheiminum auk klukkutíma gestamix.