27. September 2019 - Intr0beatz

Lagaffe Tales fengu til sín engan annan en Intr0beatz í stúdíóið þessa vikuna! Jónbjörn og Viktor Birgiss spiluðu alskonar hressa tóna fyrri klukkutímann áður en Intr0beatz steig á stokk, njótið!

Om Podcasten

Háskaleikur er danstónlistarþáttur með Áskeli (BORG) í beinni útsendingu á föstudagskvöldum á Útvarp 101 og á 101.live milli kl. 20:00 - 22:00. Þátturinn er klukkutími af tónlist og tali þar sem Áskell rennir yfir nýjustu strauma og stefnur í danstónlistarheiminum auk klukkutíma gestamix.