31. Maí 2019 - Carla Rose

Carla Rose var gestur Háskaleiks síðasta föstudagskvöld maímánaðar. Hún kemur fram á Secret Solstice hátíðinni í sumar og hitaði upp með smá spjalli og góðum tónum

Om Podcasten

Háskaleikur er danstónlistarþáttur með Áskeli (BORG) í beinni útsendingu á föstudagskvöldum á Útvarp 101 og á 101.live milli kl. 20:00 - 22:00. Þátturinn er klukkutími af tónlist og tali þar sem Áskell rennir yfir nýjustu strauma og stefnur í danstónlistarheiminum auk klukkutíma gestamix.