4. Október 2019 - Fruit

Lokaþáttur Lagaffe Tales takeover var ekki af verri endanum. Jónbjörn tók í spilarana í fyrri klukkutímanum með blöndu af breakbeats og elektrói! Fruit, íslenskur producer/dj búsettur í Kaupmannahöfn, sendi yfir hressandi mix fyrir seinni klukkutímann, njótið!

Om Podcasten

Háskaleikur er danstónlistarþáttur með Áskeli (BORG) í beinni útsendingu á föstudagskvöldum á Útvarp 101 og á 101.live milli kl. 20:00 - 22:00. Þátturinn er klukkutími af tónlist og tali þar sem Áskell rennir yfir nýjustu strauma og stefnur í danstónlistarheiminum auk klukkutíma gestamix.