Ada BlackJack

Í þætti dagsins fáum við að kynnast hinni mögnuðu Ada Blackjack. Ada var meðlimur áhafnar leiðangurs Vilhjalms Stefanssonar sem farinn til Wrangel eyju í Norður Íshafi. Við kynnumst lífsvilja og þrautseigju hennar og heyrum í leiðinni mitt uppáhalds mál! Þátturinn er í boði Preppup og Ísbúð Huppu! 

Om Podcasten

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.