Afmælis Háski! Flóðbylgjan íJapan

Hæ mín bestu!! Í dag á Háski 1 árs afmæli, vúhú tillykke og allt það. Takk fyrir hlustunina í gegnum þetta ár mín kæru. Henti í svakalegt mál fyrir ykkur, flóðbylgjuna í Japan. 

Om Podcasten

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.