Chernobyl P.1 - Lyudmilla Ignatenko

Í þætti dagsins fáum við að heyra sögu Lyudmilla Ignatenko en hún var eiginkona slökkviliðsmanns sem var fyrstur á staðinn eftir að slys varð í kjarnorkuverinu Chernobyl. Virkilega áhrifamikil frásögn sem gefur góða innsýn inn í þann hrylling sem átti sér stað í kringum þetta slys. 

Om Podcasten

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.