Föstudags Háski!

Komiði sæl og blessuð snúðarnir mínir. Í þætti dagsins ætlum við að fara yfir fjögur mál, mál einstaklinga sem eiga sér öll sögu af lífsháska vegna gjörða annara.       

Om Podcasten

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.