Háski á Fjalli : Jim Davidson og Mike Price

Í þætti dagsins heyrum við sögu vina sem nutu þess að klífa fjöll. Hörmungarnar dundu svo yfir þegar þeir voru á leið niður fjallið. Hvað ert þú tilbúin að gera til að bjarga eigin lífi? Við heyrum einnig áhugaverða frásögn frá Everest og förum yfir áhugaverðar staðreyndir um hæsta tind heims.  Munið að fylgjast með á haskipodcast á Instagram og vera í Háski Podcast hópnum á Facebook. 

Om Podcasten

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.