Kong Trygve

Árið 1907 var skipið Kong Trygve í Íslands siglingu með 33 menn um borð. Ekki allir lifðu þessa siglingu af eftir að skipið lenti í miklum hrakningum vegna óveðurs. Í þætti dagsins heyrum við sögu skipsins og kynnumst því hvernig lífið á sjó var á þessum árum.  Instagram : @haskipodcast Styrktaraðilar þáttanna eru Preppup, Bíltrix, Blush.is & Coca-Cola á Íslandi.  Heimildir þáttarins : Þrautgóðir á raunastund eftir Steinar J. Lúðvíksson. 

Om Podcasten

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.