Gleðilega páska kæru vinir! Vonandi hafið þið það gott um páskana og njótið þess að hlusta á þennan páska háska!
Om Podcasten
Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.